Hátíðar ketó nammi

Ertu á Ketó eða lágkolvetnafæði? Hér geturðu nælt þér í langþráðar nammi uppskriftir fyrir hátíðarnar. Ketóvænu Sörurnar eru t.d. algjört nammilaði.

Hátíðaruppskriftirnar eru fyrir þig sem ert á lágkolvetna- og ketó fæði. Það er engin ástæða til að neita sér um nammilaði á hátíðar og tyllidögum. Prófaðu t.d. ketóvænar Sörur, súkkulaðiköku, ketó kókos bar og chi a la mande, til að nefna eitthvað. Hér getur þú nálgast níu frábærar ketó uppskriftir, sem þú hreinlega verður að prófa.

Smelltu á hlekkinn til að hlaða niður PDF skjali með uppskriftunum.
KETO-nammi-fra-Thorbjorgu-2020.pdf

Netnámskeið, sem ávísun á nýtt og skemmtilegt líf á nýju ári er t.d. frábær jólagjöf. Og ef þú hefur hug á að létta þér lífið á viðvarandi, skemmtilegan og árangursríkan hátt, þá er um að gera að skoða námskeiðin hér fyrir neðan.

Túrbó Ketoflex, online 2021
Ketoflex í 6 vikur á netinu 2021

Scroll to Top