Breytingarskeiðið á toppnum 10. október í Reykjavík

14,900 kr.

Hormónana í jafnvægi, orkan í topp og heilbrigt þyngdartab!

Næsta námskeið 10. október kl 17.30 – 20.30 í Heilsumiðstöð Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30.

Ath! síðustu námskeið voru uppseld eins og skot!

 

Núllstilltu þig, bættu mataræðið og stilltu hormónana!

Notaðu haustið til að bæta heilsuna og létta sig pínulítið! Margar konur á breytingarskeiðinu upplifa breytingarnar á hormónunum sem erfiðar, líkamlega og andlega. Það er ójafnvægi, orkan er í lágmarki, skapið stundum stirt og brothætt og margar eiga í vandræðum með að losna við þrjósku magafituna. Margar konur, sem fyrir löngu eru hættar á blæðingum og hitakófi, eu samt ennþá að glíma við alls konar, þar á meðal orkuleysi, skort á lífsorku og drive og þrjóska magafitu. Svona þarf þetta ekki að vera.

Mikilvægur partur felst í þverrandi estrogeni og hverning líkaminn bregst við þegar þetta mikilvæga hormón vantar. Skiljanlega, því estrogen hefur mikilvæg og afgerandi áhrif á svo marga og fjölbreytta líkamlega, andlega og líffræðilega þætti og virkni í líkamanum. Þar á meðal  er orka, minni og einbeiting, gleði, svefn, ónæmiskerfi, drive, kynlífs löngun, slímhúð, húð, bólgur, insulínnæmi og fitubrennsla. Að missa estrogenið sitt getur, eðlilega, haft áhrif á þetta allt.

Hvað er til ráða? Er hægt að fá eitthvað í staðinn fyrir estrogen? Svarið er bæði já og nei. Já! vegna þess, að með biohacking verkfærum er hægt að gera heilmikið sem framkallar næstum því sömu jákvæðu viðbrögð í líkamanum sem estrogen framkallar. Þú getur endurheimt orkuna, hormóna jafnvægi, virka fitubrennslu, góðan svefn, líkamnlegan og andlegan styrk og gleði. Aldur er engin hindrun og það er aldrei of seint og alltaf rétti tíminn til að gera það sem þarf til að fá það betra!

Hvað það er, færðu að vita á námskeiðinu með Þorbjörgu.

Þorbjörg tekur á:

  • Hormónar og breytingarskeiðið.
  • Komdu jafnvægi á hormónabúskapinn og líktu eftir östrogen viðbrögðum með hormesis
  • Fitubrennsla og þyngdartab!
  • Blóðsykur, bólga, insúlínnæmi og fitubrennsla.
  • Biohacking og estrogen.
  • Testosteron og drive, líka fyrir konur.
  • Matur sem stillir hormónabúskapinn og eykur fitubrennslu!
  • Markviss bætiefni fyrir hormóna og jafnvægi.
  • Spurningar og svör

Gjöf fylgir með í kaupbæti!

Goodie bag með hormónavænum vörum frá Artasan! OG 

Heilsubarinn veitir 15% afslátt á öllum vörum!

Stuðningur og svör við spurningum í lokuðum hóp á facebook í tvær vikur!

Þegar þú ert skráð færðu póst með kennslugögnum áður en námskeið hefst.

Taktu með þér stílabók og penna fyrir nótur.

Hlakka til að sjá þig!

Facebook
Twitter

Þú gætir líka haft áhuga fyrir öðrum námskeiðum

Scroll to Top