Ræsum og endurnýjum líkaman! 11. október

21,900 kr.

Availability: Á lager

Ræsing og endurnýjun líkamans virkar best í streitu!

Lágkolvetna mataræði, tímabundin fasta, kuldi, hiti og hreyfing! Komdu þér í gírinn og yngdu þig upp!

Með mismunandi biohacking aðferðum stressum við líkaman og það gerist heilmikið gott og frábært! Þú vilt vita hvað það er!

Þorbjörg mun kenna þér það helsta sem gerist í líkamanum þínum þegar þú:
 • borðar ákveðið á vissum tímum dags
 • endar sturtubaðið með  köldu vatni og nýtur lífsins í köldum potti eða sjó
 • slappar af í þurr- eða blautgufu
 • stundar reglulega hreyfingu og líkamsrækt
 • tekur inn ákveðin bætiefni sem fær streituna til að virka enn betur!
Þriðjudagur 11. október kl 17.30 – 20.30

Að námskeiði loknu ferðu heim með full af hagnýtum og praktískum upplýsingum sem þú getur nýtt til að ræsa og hakka yngingargenin þín, jafna hormóna, auka fitubrennslu og þyngdartab og kveikja á gleði- og hamingjuefnum heilans!

Þú lærir að:
 • kveikja á autofagi; hreinsunarkerfi frumana.
 • hreinsa út bólgumyndandi dauðum eða hálfdauðum „zombie“ frumum út úr líkamanum
 • vinna á bólgum í frumum, liðum og líffærum
 • koma jafnvægi á blóðsykri og insúlínnæmi og bústa fitubrennsluna þína
 • að nota bestu aðferðina til að hakka kuldan og hitan svo þú fáir sem mest út úr því
 • af hverju það skiptir máli hvað þú borðar og hvenær þú borðar til að hakka gen, hormóna og fitubrennlsu
Þetta færðu:
 • Þriggja daga föstuplan og tímabundin fasta plan.
 • Lista yfir hráefni og mat sem þú átt að sleppa og sem þú átt að borða.
 • Bætiefna lista með markvissum bætefnum fyrir markmiðin
 • 10 % afslátt á bætiefnum hjá Heilsubarnum.
 • Lokaðan hóp á facebook í tvær vikur með aðhaldi og hvatningu frá Þorbjörgu.
Þegar þú biohakkar máttu búast við:
  • Minni bólgur og verkir  minnka í liðum, vöðvum, liðböndum og vöðvum.
  • Blóðsykur og insúlín í jafnvægi og sykurpúkinn flytur að heiman!
  • Þú grennist óhjákvæmlega.
  • Betra streituviðnám, betri og dýpri svefn.
  • Aukin framleiðsla á stofnfrumum og endurnýjun á frumun og líffærum.
  • Líkamin styrkist!
  • Orkan og jafnvægið í hámarki!
  • Hugurinn skýrist og þú með!
  • Gleðigjöfum í heilanum fjölgar.
Praktískar upplýsingar:

Staðsetning námskeiðs: Heilsumiðstöð Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, gengið inn á bakvið hús.

Þegar þú hefur greitt námskeiðið er sætið þitt tryggt. Þú færð póst með nánari upplýsingar og aðgang að facebook hópnum sem opnar 10. október. 

 • Ath! Takmörkuð fjöldi sæta. Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Facebook
Twitter

Þú gætir líka haft áhuga fyrir öðrum námskeiðum

Scroll to Top