Maturinn getur breytt lífinu þínu!
Það er fátt sem ekki er hægt að breyta, bæta og laga. Hormónar og breytingarskeið, „latur“ skjaldkirtill, síþreyta, vefjagigt, áfallaröskun, meltingarvandamál, fæðuóþol, ójafnvægi á blóðsykri og þyngd, sykurfíkn, kolvetnisfíkn, matarfíkn, bólgur, gigt og stoðverkir, mígerni, depurð og þunglyndi, húðvandamál, sjúkdómar.
Líkaminn er ein heild og allt vinnur saman til dæmis hormóna- og innkirtlakerfi, meltingar- og taugakerfi.
Upptök og rót vandamálsins eru oft annars staðar í líkamanum en þar sem einkennin gera vart við sig. Það er oft gagnlegt að skoða heilsufarssögu þar á meðal venjur og mynstur sem getur verið þáttakandi í sérstaklega langvarandi og ójafnvægi.
Hafðu samband, og pantaðu tíma. Það skiptir ekki máli hvar þú ert eða hvar þú býrð. Þorbjörg er líka með viðtalstíma gegnun skype.