Sykurlausar Sörur

Jólin eru að koma og ekki seinna vænna að skella í Sörur. Ég er, náttúrulega, með sykurlausa og feita útgáfu fyrir ketófólkið, þá sem flexa …

Matur er ekki bara matur

Það mætti ætla að það sé einfalt mál að borða og næra sig á góðum hollum mat, en það getur verið flóknara en sem svo, …

Insúlínnæmi er topp mikilvægt!

Insúlínnæmi, hvað er það nú? Þú ert kannski ekki, eðlilega, að pæla mikið í því, en það er góð hugmynd að kynna sér málið því …

Hátíðar ketó nammi

Ertu á Ketó eða lágkolvetnafæði? Hér geturðu nælt þér í langþráðar nammi uppskriftir fyrir hátíðarnar. Ketóvænu Sörurnar eru t.d. algjört nammilaði.

Þorbjörg í Fréttablaðinu, ketoflex.is

Fréttablaðið. Mataræðið er ekki baggi!

Þor­björg ber þess sannar­lega merki að lifa sam­kvæmt því sem hún predikar. Þannig hefst viðtal í Fréttablaðinu frá 11.01.2020.

Heilsan er besta vinkona þín!

Heilsan er það dýrmætasta sem þú átt. Ef þú veist það ekki, þá hefurðu ekki prófað að missa hana. Þá fyrst gerirðu þér grein fyrir hvað þú átt og hefur misst. En hver og hvað er hún eiginlega, heilsan?

Borðaðu þig 10 árum yngri. Túrbóketo sem gefur árangur

Heilsa kvenna, umfjöllun á Smartlandi

Marta María, framkvæmdastýra Smartlands fékk af því nasaþef um daginn að undirrituð væri að fagna sex tugunum. Hún tók mig tali í framhaldi af því og bað mig um álit á heilsu kvenna, svona almennt.

60 ára afmæli Þorbjargar Hafsteins

YNGDU ÞIG UPP

Ég á afmæli í dag! Ég er sextug! Ég þarf aðeins að venja mig við þessa tölu en það verður ekki erfitt því mér hefur aldrei liðið eins vel! Komdu og taktu þátt í heilsubyltingunni með mér.

Scroll to Top