C vítamín og besta upptakan
Ég hef alltaf haldið mest uppá C af öllum vítamínunum! Ég hef tekið það inn sem bætiefni í mörg ár og oftast sem liposomal bundið …
B12! Ofur vítamínið fyrir orku og úthald
Þú gætir verið meðal þeirra með 25% minni möguleika á eðlilegri orkumyndun og nýtingu á nauðsynlegum næringarefnum. Ástæðan getur falist í einni, en afar …
Styrkjandi Búst
Næringardrykkurinn í Ísland í dag hjá Völu Matt 6. janúar Þú lagar annað hvort GREEN JUICE/ Grænn djús EÐA RED JUICE / Rauður djús: 1L …
Sykurlausar Sörur
Jólin eru að koma og ekki seinna vænna að skella í Sörur. Ég er, náttúrulega, með sykurlausa og feita útgáfu fyrir ketófólkið, þá sem flexa …
Matur er ekki bara matur
Það mætti ætla að það sé einfalt mál að borða og næra sig á góðum hollum mat, en það getur verið flóknara en sem svo, …
Insúlínnæmi er topp mikilvægt!
Insúlínnæmi, hvað er það nú? Þú ert kannski ekki, eðlilega, að pæla mikið í því, en það er góð hugmynd að kynna sér málið því …
Fréttablaðið. Mataræðið er ekki baggi!
Þorbjörg ber þess sannarlega merki að lifa samkvæmt því sem hún predikar. Þannig hefst viðtal í Fréttablaðinu frá 11.01.2020.
Heilsan er besta vinkona þín!
Heilsan er það dýrmætasta sem þú átt. Ef þú veist það ekki, þá hefurðu ekki prófað að missa hana. Þá fyrst gerirðu þér grein fyrir hvað þú átt og hefur misst. En hver og hvað er hún eiginlega, heilsan?
Heilsa kvenna, umfjöllun á Smartlandi
Marta María, framkvæmdastýra Smartlands fékk af því nasaþef um daginn að undirrituð væri að fagna sex tugunum. Hún tók mig tali í framhaldi af því og bað mig um álit á heilsu kvenna, svona almennt.
YNGDU ÞIG UPP
Ég á afmæli í dag! Ég er sextug! Ég þarf aðeins að venja mig við þessa tölu en það verður ekki erfitt því mér hefur aldrei liðið eins vel! Komdu og taktu þátt í heilsubyltingunni með mér.