Carnivore mataræðið fyrir byrjendur. Online 5. janúar

14,900 kr.

- +

Orka, vellíðan, bólgubani og þyngdarstjórn! Bættari heilsa á nýju ári!

 28 daga heilsuáskorun með Þorbjörgu 5. janúar -1. febrúar

 

Fimm góðar og gildar ástæður til að segja já takk við áskoruninni:

  1. Þú þarft að létta þig og missa nokkur kíló. Þessi aðferð er sannreynd og undir stjórn sérfræðings! Þú kemst ekki hjá því að fá árangur!
  2. Þú ert þjáð(ur) af bólgum og verkjum í líkamanum.
  3. Þú sefur illa og ekki nógu lengi í djúpsvefni.
  4. Þú ert þreytt(ur) og orkulaus og hefur misst áhugan á að lifa til fulls! Hefur hreinlega ekki orkuna í það!
  5. Þú ert með sykursýki gerð 2 og veist að það er byrjunin á efnaskiptavillu og þar vilt þú ekki vera.
Kennsla á Zoom í þrjú skipti í rauntíma, stuðningur og eftirfylgni í 28 daga á lokuðu svæði á netinu!

 

Kolvetnislaust mataræði er tímabundið í bara 28 daga! Það getur breytt lífinu þínu! Þú endurheimtir líkamlegt og andlegt jafnvægi og vellíðan!

Carnivore mataræðið er alveg kolvetnislaust. Ekkert brauð og korn, grænmeti né ávextir. Enginn sykur að sjálfsögðu. Við borðum einungis hráefni frá dýraríkinu. Kallinn þinn mun elska það! 🙂  Það mun konan þín líka! Carnivore mataræðið er, undir handleiðslu Þorbjargar, áhrifarík leið til að endurstilla og hámarka heilsuna þína – og til að losna við aukakílóin á heilbrigðan hátt, en það er vinsælasta ástæðan fyrir flesta. Allt hitt jákvæða sem fylgir er bónus! Þetta mataræði er ekki fyrir alla að vera á í langan tíma, en þú getur það auðveldlega í 28 daga! Að þeim loknum metur  þú stöðuna og ákveður hvort þú heldur áfram að vinna í þínum markmiðum á carnivore eða skiptir yfir í lágkolvetna ketóflex mataræðið. 

28 daga áskorun er fullkomin fyrir þig: 

  • Þú vilt léttast og ná stjórn á þyngd þinni án þess að telja hitaeiningar.
  • Þú þráir að losna við bólgur, liðverki og önnur óþægindi.
  • Þú ert í leit að meiri orku, fókus og andlegri vellíðan.
  • Þú ert þreytt(ur) og orkulaus og nú er komið nóg af því!
  • Þú elskar allt sem er einfalt og skýrt og mataræði sem er auðvelt að fylgja.
Námskeiðið hentar öllum, konum og körlum á hvaða aldri sem er. Kjörið að hjónakornin komi saman og bæði tvö taka sig á í sameiningu! Það verður enn skemmtilegra!

 

Hvernig námskeiðið virkar:

 

Þetta er net námskeið sem sameinar fræðslu, faglega leiðsögn og stuðning í lokuðum hópum.

  1. Zoom kennsla í rauntíma. Upptaka af kennslu er aðgenglileg, ef  þú hefur ekki tök á að mæta.
  • Fyrsti kennslutími: mánudagur 5. janúar 2026 kl. 18.30-20
    • Grunnurinn í kolvetnislausa mataræðinu, hvað þú borðar, samsetning, undirbúningur og skipulag.
    • Prótín og fita. Kostir fyrir hormóna og heilsuna.
    • Fitubrennsla og ketósa.Spurningar & svör. 
  • Annar kennslutími: mánudagur 12. janúar kl 18.30-19.30
          • Spurningar & Svör.
          • Árangur og líðan
          • Annað efni.
  • Þriðji kennslutími: fimmtudagur 29. janúar kl 19-20
    • Stöðuspjall og áframhald.
    • Ketóflex mataræðið.
  1. Stuðningshópur í 28 daga!
    • Lokaður stuðnings- og náms hópur á Facebook þar sem þú færð daglega handleiðslu í heilan mánuð!
    • Þessi hópur er þitt örugga svæði til að spyrja spurninga, leita stuðnings, fá innblástur  og hvatningu og deila reynslu með hópnum.

Þetta er innifalið í námskeiðinu:

  • Þrjár kennslustundir í rauntíma á Zoom með faglega handleiðslu næringarþerapista.
  • Aðgangur að lokuðum Facebook hópi með stuðningi í 28 daga.
  • Ítarlegur og hagnýtur fræðslu bæklingur um Carnivore mataræðið, m.a. með uppskriftum og hagnýtum matartillögum.
  • Hráefnis listi. Það sem þú mátt borða.
  • Bætiefna listi fyrir orku, brennslu og bólgur.
  • Myndbönd af líkamsrækt fyrir byrjendur sem þú getur gert heima.
  • Margt fleira.

Verð aðeins 14,500,-

Kostirnir eru frábærir:

  • Hámarks orka: Skýrari hugsun, betra minni og meiri fókus.
  • Meiri vellíðan: Jafnvægi á hormónum, betri melting og minni bólga.
  • Árangursríkt þyngdartap: Betri efnaskipti og virkari fitubrennsla.
  • Einfaldleiki: Engar flóknar uppskriftir eða tímafrek undirbúningur. Bara henda steik eða fisk á grillið! 

Hvað gerir þetta námskeið einstakt?

Þetta er ekki bara bókun um mataræði – þetta er heildstæð reynsla sem sameinar fræðslu, stuðning og persónulega handleiðslu. Gerðu carnivore mataræðið rétt og tryggðu besta árangurinn undir öruggri handleiðslu fagaðila. Þorbjörg Hafsteins er menntaður hjkrfr, næringarþerapisti og lífsmarkþjálfi með áratuga reynslu og þekkir þau tól sem þú þarft til að ná árangri.

Tryggðu þitt pláss í dag!

  • Þú tryggir þitt pláss þegar þú greiðir námskeiðið. Þú færð póst fyrir upphaf námskeiðs með m.a. hlekk á Zoom kennslu og  hlekk á aðgang í lokuðu fb grúppuna.
  • Ef þú ert í vafa um hvort þetta mataræði henti þér, og líðan þinni, hikaðu ekki við að skrifa mér línu á thorbjorg@thorbjorg.dk
  • Ég mæli með, að þú eigir bókina Ketóflex 3.3.1 . Þar eru góðar og hagnýtar upplýsingar og efni sem þú kynnir að hafa not fyrir, á meðan námskeiðinu stendur og eftir að því lýkur og þú heldur áfram á ketóflex mataræðinu. Fáðu hana lánaða, eða keyptu hanat t.d. í Hagkaupum eða í bókabúðum eða þú getur pantað hana HÉR

 

Facebook
Twitter

Þú gætir líka haft áhuga fyrir öðrum námskeiðum

Scroll to Top