VELDU NÁMSKEIÐIÐ SEM KEMUR ÞÉR Í TOPPFORM

"Það verður að viðurkennast að ég hafði mínar efasemdir þegar ég skráði mig á námskeiðið hennar Tobbu. Ég bjóst við hungri, heilögum sannleika um mat og sleggjudómum. Ég fékk ekkert af ofantöldu. Nú rúmum mánuði síðar er ég í fyrsta sinn á mínum 50 árum í eðlilegu og góðu sambandi við mat. Ég er aldrei svöng, borða hollan og góðan mat, húð mín er mjúk og geislandi, svefninn er nærandi og góður auk þess sem ég hef sjaldan verið í eins góðu jafnvægi andlega. Það skemmir heldur ekki að ég er búin að missa rúm fimm kíló og viktin er enn á niðurleið þrátt fyrir að vera útskrifuð frá Tobbu! Námskeiðið sem ég fór á með trega hefur breytt lífi mínu og það skemmir ekki fyrir hversu skemmileg og mannbætandi hún Tobba er. Ljómandi kveður!"
Scroll to Top