Carnivore mataræðið fyrir byrjendur online 30. júní

15,900 kr.

Orka, vellíðan, bólgubani og þyngdarstjórn!

Allt þetta og meira til á Carnivore mataræðinu! Viltu prófa! Júlí er frábær tími til að fara á 28 daga heilsu áskorun! Vertu með 30. júni til 27. júlí.

 

Carnivore hittar og ekki að ástæðulausu! Það einfaldlega virkar! Námskeiðið er fyrir alla, konur og karla á hvaða aldri sem er. Ef þú vilt létta þig og missa x mörg umframkíló, ert með bólgur og verki eða og með vanlíðan út af alls konar undirliggjandi heilsufarslegum ástæðum, ert á breytingaskeiðinu (já karlar líka!) eða bara forvitin(n). Þetta námskeið er fyrir þig.

Hefst 30. júni kl 17.30 með life kennslu á Zoom. Verður tekið upp og hægt að sjá ef þú kemst ekki.

Verð aðeins 15900,-

Gerðu þetta rétt og tryggðu besta árangurinn undir handleiðslu sérfræðings!

 

Námskeiðið inniheldur video kennslu með Þorbjörgu Hafsteins næringarþerapista og ráðleggingar um:

  • carniovore mataræðið
  • mismundandi áherslur sem hentar þér
  • anti-nutrients í plöntum og jurtum og hvað þær gera í líkamanum
  • hvernig þú best undirbýrð þig og byrjar!
  • hvað þú átt að borða og magn af prótínum og fitu
  • kostina og líkamleg viðbrögð og breytingar
  • meltingin og þarmaheilsa á carnivore
  • það sem gerist fyrstu tvær vikurnar
  • vikan á carnivore með fjölbreytileika á samsetningu matar
  • hliðarverkanir og lausnir og hvað þú gerir 
  • þegar þú færð kjöt- og – matarleiða
  • þegar þú borðar ekki nóg
  • þegar þú borðar of mikið
  • gagnleg og hagnýt bætiefni 
  • hvernig þú endar carnivore og hvað tekur svo við..
  • kennsla, stuðningur, aðhald og svör við spurningum í 28 daga!!

Hvað er carnivore ?

Á carnivore mataræðinu borðar þú bara og bara dýraafurðir: kjöt, kjúkling, fisk, egg og fáar mjólkurafurðir. Þetta þýðir að þú sleppir alveg sykri og kolvetnum en færð orku, byggingarsteina og næringu beint úr prótíni og fitu. Markmiðið er að stilla blóðsykur, koma jafnvægi á insúlín viðnám, efnaskipum, fitubrennslu og hormónabúskapinn í kroppnum. Þú verður að vera viðbúin (n) að fitubrennslan verður mun virkari og þú léttist óhjákvæmilega! Þú finnur fyrir minni bólgum alls staðar í líkamanum og færð meiri orku. Þér líður bara betur! 

Háð þínum markmiðum færðu faglega leiðsögn sérfræðings til að ná: 

  • þyngdartapi og örvun á efnaskiptum og fitubrennslu
  • betra líkamlegu og andlegu formi
  • hormóna jafnvægi
  • hámarks orku og skýrleika
  • aukinni líkamlegri og andlegri vellíðan
  • betri mettun og meltingu
  • minni bólgum og verkjum
  • skýrari hugsun, betra minni og meiri fókus
  • góðum tökum á einfaldara mataræði: Með því að einbeita þér að fáum og topp næringarríkum matvælum verður auðveldara að halda utan um skipulagningu og það sem þú átt að borða – sem er léttir ef matarvenjurnar eru of flóknar og tímafrekar.

Carnivore mataræði getur verið áhrifarík leið til að endurstilla og hámarka heilsuna þína – Carnivore er ekki fyrir alla í langan tíma. Þess vegna er þetta námskeið 28 dagar, þú metur stöðuna þá og hvort þú heldur áfram að vinna í þínum markmiðum á carnivore eða heldur áfram á þinni heilsuvegferð á ketóflex prógramminu. 

Ertu tilbúin/n til að taka heilsuna þína á næsta stig?

  • Video kennsla 
  • Undirbúningur og aðlögunar mataræði til að byrja með er í boði
  • Kennsla, stuðningur og aðhald í lokuðum hóp á fb í 28 daga!
  • Kennslu gögn 

Þú tryggir þitt pláss þegar þú greiðir námskeiðið. Þú færð póst þegar nær dregur með upplýsingum og aðgang í lokuðu fb grúppuna. 

Ef þú ert í vafa um hvort þetta mataræði henti þér og líðan þinni hikaðu ekki við að skrifa mér línu á thorbjorg@thorbjorg.dk

 

Facebook
Twitter

Þú gætir líka haft áhuga fyrir öðrum námskeiðum

Scroll to Top