FASTA Í ÞRJÁ DAGA ONLINE

9,500 kr.

Hreinsa

Nýtt upphaf, hreinsun, fitubrennsla og orka!

Ekkert jafnast á við það að fasta! Á þremur dögum núllstillir þú líkaman og endurræsir öll kerfin! Við sendum líkaman í „autophagy“ sem er náttúruleg frumu hreinsun eða „sjálfsát“ þar sem frumur „borða“ skemmd og ónýt efni. Þetta er kjarninn í „alvöru“ detox!

Fasta er góð og heilsusamleg fyrir flesta. Fasta núllstillir líkaman; frumurnar hreinsa, taka til og henda út notuðu og skemmdu efni og búa til nýjar, hraustari og yngri frumur. Á þessarri föstu kemstu ekki hjá því að léttast! Enn betra eru langvarandi bót og betrun á insúlinviðbrögðum og jafnvægi blóðsykurs og þú nærð stjórn á óþæga sykurpúkanum! Bólgur og verkir minnka í liðum og vöðvum og þú slakar betur á og sefur vært. Fasta er frábær undirbúningur þegar þú vilt breyta um mataræði.

Ekta fasta er X langur tími án matar og bara drukkið vatn. Þessi fasta er fasta á föstulíku mataræði, þar sem er samsetning af hitaeiningum frá makrós er hnitmiðuð til að framkalla næstum því sömu áhrif og árangur eins og um vatnsföstu væri að ræða. En mun auðveldari að komast í gegnum!

Námskeiðið er upptaka með föstukennslu Þorbjargar og fjallar m.a. um:

 • Mismunandi föstu gerðir, kostir og áhrif
 • Blóðsykur og insúlínnæmi
 • Fasta og áhrif á öldrun (hægir á öldrun)
 • Fasta og autophagy eða hverning líkaminn „borðar sjálfan sig“ á lengri föstum og hreinsar og bætir.
 • Fasta og yngingarmáttur stofnfruma
 • Föstulíkt mataræði; hvað á að borða og drekka
 • Undirbúningur fyrir föstu.

Námskeiðið inniheldur:

 • VIDEO UPPTAKA AF FÖSTUKENNSLU ÞORBJARGAR. Þú færð aðgang að upptöku í pósti, þegar þú ert búin að skrá þig og greiða. 
 • AÐLÖGUNARMATARÆÐI FYRIR FÖSTUNA, sem þú færð sent þegar þú ert búin að skrá þig og greiða. Þetta er leiðsögn um hvað þú átt að borða þrjá til fimm daga fyrir föstuna.
 • FÖSTUFÆÐI, sem þú færð sent þegar þú ert búin að skrá þig og greiða. Þetta eru leiðbeiningar um hvað þú átt að borða og drekka á þriggja daga föstulíku mataræði.
 • EFTIRFYLGNI og STUÐNINGUR Í LOKUÐUM HÓP Á FACEBOOK Í EINA VIKU
 • 15% AFSLÁTTUR AF VÖRUM SEM GAGNAST ÞÉR Í FÖSTUNNI Á HEILSUBARINN.IS 

Þetta er útkoman

  • Þú losnar við bjúg og léttist óhjákvæmlega.
  • Autophagy: Ekta detox! Líkaminn „borðar sjálfan sig, en bara það sem er ónýtt eða skaddað og úr sér gengið.
  • Blóðsykur og insúlín hormón í jafnvægi.
  • Sykurpúkinn flytur að heiman!
  • Aukin fitubrennsla.
  • Minni bólgur og verkir.
  • Stirðleiki og bólgur minnka í liðum, vöðvum og festum.
  • Aukin framleiðsla á stofnfrumum og endurnýjun á frumun og líffærum: Þú verður 10 árum yngri á 14 dögum! Og áhrifin endast í fleiri mánuði!
  • Hugurinn skýrist og einbeiting og minnið skerpist.
  • Gleðigjöfum í heilanum fjölgar!
  • Melting verður mun betri. Húðin verður líka ljómandi!

Fyrst Fasta! Svo Ketóflex! Gríptu tækifærið!

Fasta er besta núllstilling í heimi og verulega góður undirbúningur til að byrja á heilsusamlegu mataræði að föstu lokinni. Ég mæli með að þú farir beint úr föstunni á ketóflex 3-3-1 mataræðið. Veldu möguleikan sem hentar þér best:

 1. Þú getur fylgt prógramminu í bókinni KETÓFLEX 3-3-1 og byrjað á viku 2.
 2. SKRÁÐ ÞIG Á TÚRBÓ KETÓFLEX ONLINE námskeið.
 3. SKRÁÐ ÞIG Á LIFE TÚRBÓ KETÓFLEX námskeið  24. nóvember EÐA í janúar sem fer fram í Heilsumiðstöð Reykjavíkur.

Kosturinn við ONLINE námskeiðin eru, að þú getur horft á upptökuna þegar það hentar þér hvar sem þú býrð.  

Námskeiðið er fyrir alla! Konur og kalla!

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Þú gætir líka haft áhuga fyrir öðrum námskeiðum

Scroll to Top